Jón og Margeir
Ný heimasíða í loftið
Eftir þónokkur ár fannst okkur tími til kominn að færa heimasíðuna okkar til nútímans. Heimasíðan er því uppfærð og höfum við fært inn á hana upplýsingar um okkur og þá starfsemi sem Jón og Margeir Read more…
Við sérhæfum okkur í stærri flutningum og heilfarma flutningum sem við flytjum hvert á land sem er. Góður tækjakostur gerir okkur kleift að taka að okkur fjölbreytt verkefni. Það er ekkert sem við getum ekki leyst.
Smellið hér til að vita meira
Við tökum að okkur ýmis verkefni í jarðvinnu og erum með vinnuvélar af ýmsum stærðum og gerðum, allt eftir því hvað hentar hverju verkefni fyrir sig. Við höfum mikið verið í jarðvegsskiptum fyrir innkeyrslur, gerð púða undir nýbyggingar, gatnagerð, lagnavinnu og snjómokstri svo fátt eitt sé nefnt. Smellið hér til að fá frekari upplýsingar.
Við höfum 50 ára reynslu af því að veita kranaþjónustu. Tveir öflugir kranabílar sem lyfta allt frá bátum og uppí sumarbústaði svo eitthvað sé nefnt.
Smelltu fyrir frekari upplýsingar
Jón og Margeir var stofnað árið 1992 af þeim feðgum Jóni Gunnari og Margeir. Margeir hafði verið með bíl í rekstri síðan 1970 og keypti sinn fyrsta Volvo FB 86 um áramótin ´73 og ´74 og hefur átt Volvo síðan, alls 12 stk.
Starfssemi Jóns og Margeirs hófst með aðeins einum kassabíl en hefur farið ört vaxandi síðan. Nú eru bílarnir orðnir 14 talsins í hinum ýmsum útfærslum svo sem 4 Volvo FH 16 660, 2 Volvo FH 16 610, og 3 Volvo FH 12 500, 2 Kranabílar 3 Kassabílar, einnig eigum við 4 frystivagna, 2 gámalyftur, 3 malavagna, 2 gámagrindur, 4 beislisvagna og flatvagn.
Meira…
840 1331
840 1337
426 8900
840 1350
840 1330
426 8900
840 1352
8401340
840 1332
840 1338
840 1342
840 1339
840 1336
840
840 1335
Eftir þónokkur ár fannst okkur tími til kominn að færa heimasíðuna okkar til nútímans. Heimasíðan er því uppfærð og höfum við fært inn á hana upplýsingar um okkur og þá starfsemi sem Jón og Margeir Read more…
Nú fyrir veturinn 2019-2020 hefur Jón og Margeir opnað dekkjaverkstæði. Við afgreiðum allt frá fólksbíl og uppí vörubíla. Tökum vel á móti ykkur að Seljabót 12 Allar upplýsingar og meira um dekkjaverkstæðið er hægt að Read more…
Hér gefur að líta myndir úr starfi frá okkur og um leið er hægt að sjá þá íburði sem fyrirtækið ræðst í. Myndir úr starfi Previous Next
Seljabót 12 I 240 Grindavík
Sími: 426 8900. Fax: 426 8901
Opið: Mán - Fös 8:00-16:00